Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raðnúmer
ENSKA
serial number
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu krefjast þess að utan á EB-smápökkum: ... eða á merkimiða birgðasala, sem kveðið er á um í a-lið, sé raðnúmer sem opinber yfirvöld úthluta. Ef límmiði er notaður skal hann vera blár. Setja má nánari reglur um að setja raðnúmerið á í samræmi við málsmeðferðina í 21. gr.

[en] Member States shall require that small EEC packages: ... bear on the outside or on the supplier''s label provided for in subparagraph (a) an officially assigned serial number; should an official adhesive label be used, it shall be blue in colour; the methods of attaching the said serial number may be fixed in accordance with the procedure laid down in Article 21.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 75/444/EBE frá 26. júní 1975 um breytingu á tilskipunum 66/400/EBE, 66/401/EBE, 66/402/EBE, 66/403/EBE og 69/208/EBE um markaðssetningu sykurrófufræja, fóðurjurtafræja, sáðkorns, útsæðiskartaflna og olíu- og trefjajurtafræja

[en] Council Directive 75/444/EEC of 26 June 1975 amending Directives No 66/400/EEC, No 66/401/EEC, No 66/402/EEC, No 66/403/EEC and No 69/208/EEC on the marketing of beet seed, fodder plant seed, cereal seed, seed potatoes, and seed of oil and fibre plants

Skjal nr.
31975L0444
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira